miðvikudagur, mars 09, 2005

Týndi hlekkurinn?...

...Neibb, aldeilis ekki. Vil þakka blogvinum mínum fyrir frábær viðbrögð við síðuklístrun. Helst langar mig að gefa ykkur öllum Tívolílurk og der. Eða jafnvel bara bjóða ykkur öllum í pulsupartý, andskotinn hafi það.

Sérstaklega vil ég þó þakka Ólafi BEinarssyni fyrir sína klístrun. Skv. síðustu könnun Gallups um umferð um íslenskar vefsíður þá var þessi síða í 3. sæti á eftir vísi.is og mbl.is. Ég mun launa klístrun með klístrun, svo allir rati nú til baka.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ekkert nema sjálfsagt að styðja unga námsmenn í að koma á framfæri sýnum skoðunum. Það er enginn teljari á síðunni en ég gæti trúað að síðan sé ein sú vinsælast meðal minnihlutahópa, serverinn er samt ekkert að hrynja,,, að ég held.
obe

13:21  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með bloggið.
Vá hvað ég er ánægð með þig strákur, dagbókarskrif - gott að þú hlustar á vini þína (tek þetta allt á mig!!).
Menn eru nefnilega svo fljótir að gleyma þegar þeir flytja til útlanda en þú mátt ekki halda að þú sért að reila - þú kemst ekki upp með að mega allt.
Annars er gin í sjóðheitt sóda líka helvíti gott.
Kveðja,
Sara.

18:59  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sælir,
Ég verð nú að segja að ég er helvíti ánægð með þig...
Þú ert að gera góða hluti...
Keep up the good work :)
barbara

14:58  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það gleður mig að tæknitröllið í þér sé brotist út. Fyrir mér býrðu í ókomni framtíð og heitir nafni sem endar á tölu.

18:28  

Skrifa ummæli

<< Home