laugardagur, apríl 07, 2007

Páska-raksturinn

Mikið var gaman í stuttri heimsókn á Íslandi fyrir utan móðganir í minn garð varðandi hársöfnun.Ég pældi í að hætta þarna. Fannst þetta vera eitthvað svo vorlegt.

En endaði á að taka allt og vaskurinn er stíflaður. Skyldi þó eftir tvö T-bone.

16 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Synd að þú hafir ekki skilið dónöttinn eftir. Fer þér ofsalega vel. Gleðilega páska vinur minn.

14:47  
Blogger styrmir sagði...

Kannski maður setji í einn sumar-dónött, aldrei að vita.
Gleðilega páska.

15:45  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Skeggið var farið að líkjast skegginu á honum Tryggva á hjólinu ískyggilega sem er eini sanni íslenski talibaninn. Sá hann á hverfisgötunni um daginn í kaffi og smók utan við samhjálp með þetta ótrúlega sjálfsörugga og arrogant cool look.
OBE

20:24  
Anonymous Nafnlaus sagði...

1. Vetur = gott að vera hlýtt
2. Sumar = hress og kátur
3. Harðnagli = are you fucking
talking to me?
Gleðilega páska kæri bróðir!
Rína

20:48  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ónei! allt fína talibanaskeggið! Nú er ég svekkt.

20:10  
Blogger styrmir sagði...

Ég verð búinn að ná því áður en við hittumst næst.

20:24  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Skemmtilegt

21:26  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæhó!
Það hlýtur að vera óþægilegt að vera með svona mikið skegg!?

Ég kem til KBH um helgina. Eitthvað planað á föstudaginn?

23:06  
Blogger styrmir sagði...

Ég er á æfingu á fös.kvöld en taktu samt stöðuna á mér þegar þú ert komin.

11:09  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ji dúdda, en var þetta samt ekki meira svona amissmanna skegg heldur en talibana?
Guðmunda

11:34  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ok! Verðum í bandi.

18:45  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hej Stymir... Pretty funn pictures. Dyu have a flickr account?

20:41  
Blogger styrmir sagði...

Hey martin, I gave up on the flickr thing but I have picasa under "myndir" (which means photos) on the right hand menu.

23:22  
Blogger Dagný Rut sagði...

Mér finnst þú óneitanlega myndarlegri svona ber í framan... vona að það sé ekki móðgandi!

19:11  
Anonymous Nafnlaus sagði...

þú ert magnaður hildur

19:05  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já alveg magnaður hildur!

22:49  

Skrifa ummæli

<< Home