föstudagur, júní 01, 2007

Jamón, queso, jamón y queso


Matseðillinn var oft þunnur á Kúbu þá sérstaklega ef mann langaði bara í eitthvað smá.
Við: Eruð þið með einhverjar samlokur?
Þjónn: Jájá, við erum með samlokur með skinku, osti og skinku og osti. Mjög góðar.

Við erum allavega komin heim eftir frábært ferðalag. Ég kem svo til Íslands 13. júní, alkominn.

Svo er ég netlaus heima við og lítið um blogg og slíkt af þeim sökum.

Myndin er af svölunum okkar í Havana.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Myndin gæti verið frá Berlin eftir frelsun bandamanna!
OBE

14:49  
Blogger styrmir sagði...

Það var svoldið stemmningin í hverfinu.

16:16  
Anonymous Nafnlaus sagði...

"Jamón y queso" minnir óneitanlega
á kvikmyndina "Jamón,Jamón" með þaim Penelope Cruz og Javier Bardem! Svínheit filma...
Hlakka til að fá þig heim kæri bróðir og gangi þér vel í lokaslagnum!
Rína

17:52  
Blogger Heklurnar sagði...

Svínheit hahaha (þessu snarlega bætt við orðaforðann)

Velkominn heim kæri vinur.
stella.

17:58  

Skrifa ummæli

<< Home