fimmtudagur, mars 17, 2005

Til að átta sig

Haukur bætti fyrir mig inn myndum til að fólk átti sig á umfangi spítalans. Bartholinsgade liggur við suð-vesturenda myndarinnar, við kirkjuturninn. Hin myndin er frá starfsemi byggingarinnar þegar hún hýsti fólk í spennitreyjum.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sérlega lífleg bygging spítalinn, næstum því eins og heimasíðan mín.
obe

10:14  

Skrifa ummæli

<< Home