fimmtudagur, desember 14, 2006

Jólastuð

Dúettinn Haust eða Styrkur (eigum eftir að velja á milli) hefur fengið Helgu Möller í lið með sér og er verið að leggja lokahönd á jólalagið í ár í Studio Rassa Nils. Massastuð og drullugott lag sem Keflvíkingurinn Haukur Jóhann Sigmundsson hefur samið.

Er á leiðinni til Stokkhólms á eftir að skoða í búðir og tjilla með bræðrunum Hans og Solo (nöfnin eru ekki grín).

Laginu verður vonandi póstað hér í byrjun næstu viku.

Góðar stundir

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ekki segja að systir þeirra sé
prinsessa og heiti Lea?
Har det bra i Sverige,
Rína

18:48  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Haust frekar, Styrkur er meira trúarlegur dúett sem tekur valin gospellög - þótt í laginu megi finna vissa trúarlega vísun.

Har det hemskt kulat i Sverige!

23:17  
Anonymous Nafnlaus sagði...

May the force be with you
OBE

09:30  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hérna .. ekki Haust, það minnir mig á Hljómsveitina Tvö dónaleg haust, sem Ómar stærðfræðikennarinn minn í Hagaskóla er/var í..

Ekki nema að þið gangið lengra og finnið ljótara nafn en það og klínið Haust einhversstaðar inní!

11:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Tussuhaust...pussuhaust....hausttónn..hvernig er það? töff?
Marta

14:19  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Mér líst eiginlega best á
Pussuhaust, farið örugglega langt
á því nafni!
Rína

17:16  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hafandi hlustað á söng og hljóðfæraleik Dr. Spock flokksins með ykkur drengjum dettur mér frekar í hug nafnið "tussupakk" en "haust"

Indriði

14:37  

Skrifa ummæli

<< Home