Blue Note
Fyrir ykkur sem eruð komin með leið á tónlistinni á tölvunni ykkar og vantar góða lærdómsmúsík mæli ég með þessu hér
Annars er Woody Allen kvöld í kvöld á Nordlandsgade og Echo and the Bunnymen tónleikar á morgun. En þangað til ætla ég að liggja Brennivíninu, sem Marta systir færði bróður sínum í heimsókn sinni um daginn, og lesa Macroeconimics.
Svo er ég búinn að staðsetja eitt hóruhús á Istedgade. Maður efaðist sosum aldrei um tilvist þeirra en var ekki viss hvar þau væru nákvæmlega. Fullt af sætum stelpum. Kemur nefninlega svolítið á óvart hversu fallegar þær eru. Væri samt ekki til í að vera á eftir 300 punda Grænlendingnum sem koma þaðan út um daginn. Mjög sorglegt allt saman.
Ég stóð mig að því um daginn við að reyna að líta út fyrir að vera "harður gaur" þegar ég var á heimleið seint um kvöld. Allavega ekki að vera pulsulegur eða ríkmannlegur. Ef ég kem heim með strætó, sem gerist oft, þarf ég að fara í gegnum Höfuðbanann og þaðan upp Istedgade. Þá er yfirleitt fullt af fólki á ferðinni sem kann vel við myrkrið. Ég setti meðvitað upp hettuna á peysunni minni í fyrrakvöld þegar ég var í framangreindum sporum. Svo líður mér betur með skegg en án. Eins er stemmning eða einhver "fílingur" í því að vera að hlusta á skemmtilega músík. Um daginn var ég með 36 chambers í eyrunum og geta göngugarpar Istedgade bara talið sig heppna að ég hafi ekki lamið þá.
Svo kem ég bara heim um jólin fúlskeggjaður í Wu-Tang leðurblússu að hætti Robba og seinna Hrings, nýbúinn að vera með geðveik dólgslæti um borð
Annars er Woody Allen kvöld í kvöld á Nordlandsgade og Echo and the Bunnymen tónleikar á morgun. En þangað til ætla ég að liggja Brennivíninu, sem Marta systir færði bróður sínum í heimsókn sinni um daginn, og lesa Macroeconimics.
Svo er ég búinn að staðsetja eitt hóruhús á Istedgade. Maður efaðist sosum aldrei um tilvist þeirra en var ekki viss hvar þau væru nákvæmlega. Fullt af sætum stelpum. Kemur nefninlega svolítið á óvart hversu fallegar þær eru. Væri samt ekki til í að vera á eftir 300 punda Grænlendingnum sem koma þaðan út um daginn. Mjög sorglegt allt saman.
Ég stóð mig að því um daginn við að reyna að líta út fyrir að vera "harður gaur" þegar ég var á heimleið seint um kvöld. Allavega ekki að vera pulsulegur eða ríkmannlegur. Ef ég kem heim með strætó, sem gerist oft, þarf ég að fara í gegnum Höfuðbanann og þaðan upp Istedgade. Þá er yfirleitt fullt af fólki á ferðinni sem kann vel við myrkrið. Ég setti meðvitað upp hettuna á peysunni minni í fyrrakvöld þegar ég var í framangreindum sporum. Svo líður mér betur með skegg en án. Eins er stemmning eða einhver "fílingur" í því að vera að hlusta á skemmtilega músík. Um daginn var ég með 36 chambers í eyrunum og geta göngugarpar Istedgade bara talið sig heppna að ég hafi ekki lamið þá.
Svo kem ég bara heim um jólin fúlskeggjaður í Wu-Tang leðurblússu að hætti Robba og seinna Hrings, nýbúinn að vera með geðveik dólgslæti um borð
11 Comments:
hahahhahahhaha.....
En fáðu þér hjól maður, þá hjólarðu af þér liðið.
Passaðu bara að það sé ekki læst..heh
-stella
Hvað eru stelpurnar á Istedgade að taka fyrir það - 50 gyllini?
Ohh! Sara, það eru ekki gyllini í DK heldur DKK.
Veit ekki alveg hvort ég sé að ná brandaranum með læst hjól, Stella. Það er náttúrulega ekki hægt að hjóla á læstu hjóli...eða hvað?
Það er örugglega hægt að hjóla á
hjólinu þínu læstu, kæri bróðir.
Eru "púturnar" á Istegade álitlegar
og taka kannski bara 200 yen fyrir....?
Rína
Nú kannski ef þessar hórur eru kennarar þá færu nemandaafslátt. Það er víst mjög algengt í þessum geira hef ég heyrt.
luv h
Ég er ekki viss um að þær gefi háskólanemum nemendaafslátt en vert að tékka á því sosum. Svo hef ég heyrt að þessi afsláttur sé landlægur í Austurríki en það er kannski bara della.
Ertu þá orðinn kviðmágur Grænlendings?
OBE
Þetta var nú óþarfi OBE WAN KANOBE!
Kallinn lumar alltaf á gullmolum sem aldrei klikka. Þú gefur líka færi á þér þegar þú sækir í sorann, sorry.
OBE
Gaman að lesa síðuna þína!!!
Uppfærð f.h. og e.h., maður hefur varla undan hérna í vinnunni að lesa allt nýja efnið.
Fljótur ljó... !!!
Það er að gera mig brjálaðan að vita ekki hver þú ert raggie smiths.
Skrifa ummæli
<< Home