Piparsveinn í og eftir 1og 1/2 ár
Þá eru prófin búin. Líður vel með annað en ekki eins vel með hitt. Nú tekur við bjórdrykkja og partý. Á morgun verður farið í klippingu og verslaðar vera einhverjar jólagjafir. Á sunnudaginn ætla ég að pakka og fara í sleik við Helene og óska henni gleðilegra jóla. Svo kem ég bara heim á mánudaginn. Sjáumst þá.
12 Comments:
Til hamingju með prófin dearest. Ég mana þig að fá þér í vörina, síðan eina rauða og jollý áður en þú ferð í sleikinn.
Fátt sem toppar það.
Hlakka til að sjá þig hér heima.
Jessss til lykke með prófin. Og auðvitað kýlir þú á einn Gleðilegjólsleik við Hessu. Marta
Til hamingju með að vera loksins búinn með prófin og sleikinn
-stella
Piparkökur fyrir piparsveina.
Til lukku með sleikinn, hlökkum
til að fá þig hjem og húrra....
Rína og Óli
Huggulegur !!
ég var að spá í hvort við ættum að fara í sleik þegar þú kemur heim - manstu það var nú svo heitt á milli okkar í lestinni.
luv
Ég ætla ekki að biðja um sleik en athuga hvort við eigum ekki að gera tilraun til að ná einum hittingi á árinu 2005?
Stína
ég skal fara í sleik við þig fyrst þú vilt ekki stymma!
He
Ég held að enginn vilji fara í sleik við manneskju sem er með munntóbak. Í hollustuháttareglugerðinni er ekkert minnst á almennt hreinlæti til að sporna við líkamslykt eins og andfýlu en ég mæli samt með því að hún sé tekin með í reikninginn.
OBE
Hvernig er Reykjavík? Búinn að láta sjá þig á Astro?
elsku stymmi
gleðileg jól og gott nýtt ár og takk fyrir það gamla...gamli kallinn
luv
hildur
Skrifa ummæli
<< Home