mánudagur, janúar 09, 2006

Bloggari

Ég er að pæla í að hætta að blogga. Hætta að gefa netpervertum enn eitt skrárgatið til að gægjast inn um. Sjáum til samt. Mér finnst asnalegt að blogga á Íslandi en finnst ég vera ómissandi og mjög merkilegur þegar ég blogga í Köben, búsettur erlendis, um árabil. Ekki laust við að maður sakni þess aðeins að stíga í sprautunálar og tóm ílát sýru til heróinreiðslu. Ekki nema kannski 3 vikur í það.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Kannski er heimsborgaraeinkennið
að troða sér áfram í kollinum?
Svo ertu náttúrulega að upplifa
stemmningu á "heimsmælikvarða"
mollinu þessa dagana!
Svo gæti ég t.d gefið þér slatta
af nálum til að hoppa á!!!!
Bjartsýniskveðja frá V56

18:11  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hey bannað að hætta . bloggperrinn verður alveg æfur , kaldur sviti spýtist fram á ennið.

annars er ég komin í nálarnar hérna í hverfinu .

láttu heyra í þér þegar þú mætir aftur. kveðja úr vesterghetto.

hulda sif

20:17  
Blogger styrmir sagði...

Mér mun örugglega finnast ég ómissandi í blogginu um leið og ég sný aftur heim. Ég kem svo við hjá Ricco, ertu ekki enn þar?

12:31  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Góð PV færsla hjá þér Styrmir! Bara til þess gerð að maður segi... (ok ég skal láta það eftir þér)... NEI, ekki hætta að blogga.

Þurfum við ekki bráðum að funda?

10:35  
Blogger hs sagði...

ég er takmarkað hjá ricco núna , komin með nóg af kaffigerði í bili.
en þú ert velkomin heim til okkar í kaffi . ég á alltaf gott kaffi, eða öl maske..

hs

12:09  

Skrifa ummæli

<< Home