mánudagur, febrúar 12, 2007

Indriði opnar í Saltfélaginu

Verslun undir merkjum Indriða mun opna í Saltfélaginu við Grandagarð 2 (gamla Ellingsen-húsinu) þann 18. febrúar og verður hún opin til 3. mars.

Að því tilefni er ég á leiðinni til Reykjavíkur og mun standa vaktina í Saltfélaginu og vonast ég til að sem flestir kíki í heimsókn.

Opnunartímar:
mán-fös: 10-18
lau: 11-17
sun 12-16