þriðjudagur, janúar 24, 2006

Flytja, flýja. skyld orð?

Þannig er það. Ég ætla að flytja enn einu sinni. Núna ætla ég aftur út á Amager nánar tiltekið á Rasmus Nielsen kollegíið. Hildur, þessi elska ætlar að l´ta mig hafa herbergið sitt á meðan hún sigrar arkitektaheiminn á vettvangi. Ég mun samt koma til með að sakna mjög hverfisins míns, Vesterbro. En það er nú ekki ýkja langt á milli V og S og tek ég prívasí og ódýrari leigu fram yfir alternatívið.

Ég kem út aftur 15. feb. en mun vinna í tískubransanum í Reykjavík þangað til en ég er einmitt orðinn mjög frægur á þeim vettvangi.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Flott að hafa eina tískulöggu í hverfinu.

12:07  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ert frægur þá !!!

14:55  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Við erum að tala um öll þessi frægu nöfn, Sævar Karl, Indriða á tíunni, Gunna í GK og Stymmsterinn á Amager.
Ólinn

13:36  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er nú ekki viss um að
Köbenhavn sé staðurinn akkúrat
núna.....Kebabistan og co. eru ekki
sérlega sáttir við krakkana á
Jyllandsposten.
Rína

19:49  

Skrifa ummæli

<< Home