Sambýlis-fólk
Krakkarnir á sambýlinu í Köben fengu óvæntan glaðning í dag, stafræna myndavél. Þau urðu öll ofsa spennt og tóku til við að mynda hvert annað í bak og fyrir. Afraksturinn má sjá hér til hliðar í myndaalbúminu.
Endilega kommentið á hvaða mynd sé best, þ.e. hver er ólíkastur sér.
...og Selma, þú getur þetta stelpa!
Endilega kommentið á hvaða mynd sé best, þ.e. hver er ólíkastur sér.
...og Selma, þú getur þetta stelpa!
3 Comments:
Okkur var mikið hugsað til þín Gussa þegar frissbídiskarnir voru dregnir fram...þú varst svo helvíti góð í að hvetja okkur áfram:)
Mér finnst maðurinn sem gat gleypt á sér andlitið bestur.
agla er hæfileikalaus i sjeikskinni.
tóta tjull
Skrifa ummæli
<< Home