Útför!!
Senn líður að heimför eða útför, varla heimför þar sem ég hef ekki komið heim til mín ennþá. Ég er kominn með íbúð á Öresundskollegíinu og er það vel. Var farinn að sjá fyrir mér að búa í ferðatösku heima hjá Öglu og Hauki eins og í fyrra. Ég legg í hann austur á bóg í kringum mánaðarmótin ág./sep. Og hlakka mikið til að hitta Amagerklíkuna sem sem virðist ætla að verða sterk í vetur.
Það gerist greinilega ekki mikið sem mig langar til að segja frá í Reykjavík. Þegar ég loks bloga þá bloga ég um kbh. Hvort vil ég ekki skrifa það á alnetið eða gerist ekkert skrifa vert??
Það gerist greinilega ekki mikið sem mig langar til að segja frá í Reykjavík. Þegar ég loks bloga þá bloga ég um kbh. Hvort vil ég ekki skrifa það á alnetið eða gerist ekkert skrifa vert??
4 Comments:
Vilkommen in das Ghettos. Ein leidinleg frétt samt varðandi Amager, hann Uffo frændi minn er hættur að selja öl á 5 kall vegna ólöglegrar sölu og hann er alveg miður sín yfir þessu en hann lofaði mér að lækka hann aftur um leið og politiið myndi hætta að heimsækja hann.
Amager kebab!!!
Og Amager center. Get ekki beðið eftir því að eyða laugardögunum þar, fá sér ís og svona.
Eða bara senn líður að útferð! Rétt eins og hjá Auðunni hjá Útferð! Marta
Skrifa ummæli
<< Home