mánudagur, ágúst 01, 2005

Útför!!

Senn líður að heimför eða útför, varla heimför þar sem ég hef ekki komið heim til mín ennþá. Ég er kominn með íbúð á Öresundskollegíinu og er það vel. Var farinn að sjá fyrir mér að búa í ferðatösku heima hjá Öglu og Hauki eins og í fyrra. Ég legg í hann austur á bóg í kringum mánaðarmótin ág./sep. Og hlakka mikið til að hitta Amagerklíkuna sem sem virðist ætla að verða sterk í vetur.

Það gerist greinilega ekki mikið sem mig langar til að segja frá í Reykjavík. Þegar ég loks bloga þá bloga ég um kbh. Hvort vil ég ekki skrifa það á alnetið eða gerist ekkert skrifa vert??

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Vilkommen in das Ghettos. Ein leidinleg frétt samt varðandi Amager, hann Uffo frændi minn er hættur að selja öl á 5 kall vegna ólöglegrar sölu og hann er alveg miður sín yfir þessu en hann lofaði mér að lækka hann aftur um leið og politiið myndi hætta að heimsækja hann.

00:31  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Amager kebab!!!

00:32  
Blogger styrmir sagði...

Og Amager center. Get ekki beðið eftir því að eyða laugardögunum þar, fá sér ís og svona.

00:46  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Eða bara senn líður að útferð! Rétt eins og hjá Auðunni hjá Útferð! Marta

17:23  

Skrifa ummæli

<< Home