fimmtudagur, maí 19, 2005

Tvífarar

Ég hef alltaf haft gaman að tvífarabröndurum og hef nú vettvang til að koma á framfæri þeim sem mér þykir tvífarar.

Fyrstu tvífararnir eru Arnar Grant og Haukur hamar. (smellið á myndirnar hér til hægri til að sjá stærri útgáfu).

Aldrei að vita nema fleiri tvífarar fylgi í kjölfarið.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Arnari Grant gæti svo verid líkt vid Ásgeir Kolbeins bara svona til ad hafa manninn med! En mikid rosalega eru brandararnir thínir á háu thróunarstigi.

13:40  
Blogger styrmir sagði...

White Russian, Louvre-safnið og nú addi Grant, þetta er allt á réttri leið held ég.

18:11  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Flöttur!

00:52  
Blogger Heklurnar sagði...

Ég kýs 12 og 28

-stella

02:31  

Skrifa ummæli

<< Home