miðvikudagur, september 06, 2006

Ég ætla að byrja að blogga aftur

Í nótt eignaðist ég lítinn frænda, móður og barni heilsast vel.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með frændann - dásamlegt. Og fjúkk it að þú ætlar að byrja að blogga aftur, það er svo gaman.

14:51  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Einar Marteinn getur bráðum lesið bloggið hjá frænda sínum, en í kvöld meig hann á föður sinn!!
OBE + Rína

22:50  
Anonymous Nafnlaus sagði...

By the way hann Einar Marteinn er fallegasta barn sem ég hef augum litið!!
Marta móðursystir

01:43  
Blogger styrmir sagði...

Ég vildi að ég væri þarna til að berja hann augum. Mér finnst líka mjög gott hjá Eina Teina að hafa migið á föður sinn.

13:10  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Fínt vinur að þú byrjar að blogga aftur, vertu duglegur að koma með fregnir frá Köben. Hvert blogg er mikilvægt á netrúntinum í vinnunni á morgnana.

17:55  
Blogger Heklurnar sagði...

Kæri Styrmir ex-co-worker! Til hamingju með krónprinsinn, hann er þvílíkt sætur! Hann á líka svo flott nafn!

Frænka gamla.

04:17  
Anonymous Nafnlaus sagði...

...byrjaðu þá...

02:31  

Skrifa ummæli

<< Home