miðvikudagur, júní 14, 2006

Lyf-andi

Ekki dauður, bara að gera eitthvað annað.

Nú er ég staddur í verslun Indriða á Fiolstræde með mjög stóra svitabletti undir báðum höndum. Ég klára skólann í næstu viku og verð eitthvað að vinna hér þar til ég sný til baka í byrjun júlí.

Ég verð flokkstjóri í unglingavinnunni í sumar í góðum hópi með Mörtu sys og Stellu glæpon, ekki lélegt þríeyki þar.

Jæja, best að halda áfram að svitna.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það eru klakahröngl í holhöndinni
á mér en reyni að bera mig vel.
Ég held ungviðið á Nesinu gæti ekki verið heppnara!
Hlakka til að hitta þig, kaffibrúnan og kófsveittan!
kv, Rína

19:43  
Blogger styrmir sagði...

Mér finnst mjög flott að vera með holhönd fulla af klakahröngli.

11:34  
Anonymous Nafnlaus sagði...

góður!!!!!ánægð með þetta, sérstaklega svitablettina!
hildur

12:24  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég hlakka ofsalega til að hitta
þig í lok mánaðarins, kæri bróðir
þó að þú komir sveittur og þvalur!
Þín Rína

19:14  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þvalur flokkstjóri.

21:58  
Blogger styrmir sagði...

Er Stella orðin smámælt???

12:46  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já snarsmámælt
Marta-

23:46  
Blogger Heklurnar sagði...

Klárlega áhrif frá vinnustaðnum.

-stella

00:46  

Skrifa ummæli

<< Home