þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Við ætlum að hitta vinafólk okkar í kvöld...

Ég held að við Eva séum orðin miðaldra. Við eigum "vinafólk". Við fórum í Tivoli í gær til að fá okkur glögg og eplaskífur. Við fórum með vinafólki okkar. Ég skaut körfubolta í skotbásnum og vann tannstöngul handa Evu. Við fengum gamalt fólk til að taka mynd af okkur. Okkur þótti mjög gaman.

Miðaldra? Allavega ekki kúl. Og lífið snýst um að vera kúl.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

"Yfirgefna-og-helfrosna-karnivalið-með-fölsku-lírukassa- mússíkinni-í-bland-við-öskrandi-vindhvin" stemning var nú alveg nokkuð kúl.

17:05  
Blogger styrmir sagði...

Já reyndar, þetta var eins og í Tom Waits myndbandi.

17:42  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hahahhahaha....

Vannst tannstöngul? Er hægt að vinna það?

10:48  
Blogger styrmir sagði...

Já ég fékk tannstöngul með jólasveinahaus.

11:14  

Skrifa ummæli

<< Home